Smurþjónusta fyrir allar tegundir fólks- og jeppabifreiða

Er komin tími til að smyrja bílinn ?


Hversu verðmætur er bíllinn þinn?

Regluleg endurnýjun á góðri smurolíu og smursíu á 5.000 - 10.000 km er ódýrasta og hagkvæmasta  tryggingin fyrir áfallalausri endingu bílvélar.

  • Við smyrjum bílinn þinn með stuttum fyrirvara.
  • Við skiptum um mótorolíu og síu ásamt því að athuga aðrar olíur, endurnýum ef þörf er á.
  • Við skiptum einnig um loftsíu, eldsneytissíu og frjókornasíu í inntaki miðstöðvar sé þess óskað og þörf er á.

Láttu Hjólbarðaverkstæði Ísafjarðar ehf smyrja bílinn þinn.

Síur í flest vélknúin tæki frá Filtron, Purolator, SCT, Mann Filter, Asika, HIFI, Donaldson, Hengst, Male o.fl.