Mastercraft MSR

Mastercraft MSR. Neglanlegt vetrardekk frá Mastercraft. Eitt alvinsælasta vetrardekkið á Íslandi undir jeppa og jepplinga. Mikið microskorið dekk sem virkar vel í snjó og hálku, með eða án nagla.


Mastercraft AXT

Mastercraft dekkin hafa sannað sig á Íslandi áratugum saman. Sterk amerísk jeppadekk sem henta vel fyrir íslenskar aðstæður. Mastercraft AXT er nýjasta dekkið frá Mastercraft og er sérstaklega hannað til að ná hámarksgripi jafnt á malbiki, malarvegum og utan vega. Viðskiptavinir okkar dásama þetta dekk.


Mastercraft CT

Mastercraft CT er fílsterkt jeppadekk, og eitt endingarbesta jeppadekkið á markaðinum í dag. Dekkið er með grófu munstri, en þó ekki jafn gróft og hefðbundin Mud Terrain munstur. Frábær lausn fyrir þá sem finnst All Terrain munstur of fínlegt en vilja þó sleppa við veghljóðið sem oft fylgir Mud Terrain munstrum. Þetta dekk endist gríðarlega vel og þolir mikið hnjask og álag.