22

okt.

Þakkir

Ég vil þakka öllum sem hafa haldið tryggð við okkur á þessum álagstíma í umfelgunum.
Strákarnir hafa verið mjög duglegir síðustudaga og reynt að gera allt sem þeir geta fyrir ykkur.

Minni á tímapantanir hér ofar á síðunni.

Dekkin frá Sólningu eru á Reykjavíkur verðinu.

Kveðja 
Guðmundur Einarsson